13.11.2007 | 11:22
Ofsatrú á lögreglu.
Nú hefur veriđ í fréttum mál ţar sem tveir lögreglumenn eru sýknađir í hérađi, en málavextir voru ţeir ađ lögreglumenn voru ölvađir (viđurkenn ţađ sjálfir) í bumbuslag, sem endađi međ ţví ađ einvher rakst í konu međ mjög svo hörmulegum afleiđingum. Ef marka má fréttir fóru lögreglumenn og báđu hana strax afsökunar međ blómum daginn eftir en harđneita ađ svo fyrir dómi ađ hafa rekist í hana í ţessum bumbuslag sínum.
Viđ ţetta mál er margt sem stingur mann sérstaklega, svo virđist sem rannsóknin fór allt og seint fram sem gerđi sönnunarstöđu erfiđari fyrir konu, í öđru lagi voru tjónvaldarnir (lögreglumennirnir) spurđir einhliđa út í málavexti og kona vissi ekki einu sinni af rannsókn sem var jú út af bótamáli hennar og hún ekkert spurđ og ţegar konan sendir ríkissaksóknara erindi um ţetta rannsóknarferli er sagt ađ ekkert sé ađ ţessari rannsókn, ađ vísu kemur annađ hljóđ í kútin ţegar umbođsmađur alţingis kemur í máliđ ţá viđurkenna ţeir ađ ekki hafi stađiđ rétt af rannsókn.
Svo virđist sem Ríkissaksóknari geti ekki litiđ hlutlaust á mál ţar sem lögreglumenn er blandađir í taka bara sjálfkrafa afstöđu međ ţeim ţó allt bendi til ţess mađkur sé í mysunni.
Ţegar menn eru fullir og lögreglan er ađ yfirheyra ţá eru ţeir yfirleitt teknir sem ótrúverđugt eđa alla vega ekki traustvekjandi vitni, en ţegar lögreglan er blindfull ţá eru ţeir teknir sem 100 % trúverđug vitni. Lögreglumenn eru mannlegir ţeir reyna ađ vernda sitt eigiđ skinn eins og allir, ekki get ég fullyrt ađ ţeir séu sekir en ţó virđist mál ţetta ekki nćgilega vel rannsakađ og mér finnst ađ konan eigi ekki ađ ţurfa líđa fyrir óheiđarleg störf lögreglu. ( ţá er ég ađ tala um rannsókn málsins).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.