9.12.2007 | 14:57
Var Floyd ekki með næga yfirburði fyrir.
Allveg ótrúlega leiðinlegt að horfa upp á bardaga sem maður er búinn að vera bíða eftir í fleiri mánuði, sem er eyðilagður af dómaranum. Floyd maður sem er að eðlislagi þyngri, stærri, með lengri faðm en Hatton og álitinn best boxari pund fyrir pund. Fékk aðstoð dómarans við að halda Hatton fjærri, það eina sem Hatton stólaði inn á var að vaða inn éta högg við og við og þreyta Mayweather og hanga í honum og berjast við hann í návígi. En hvað gerðist hann át höggin til þess eins að feitlagin og sveittur dómari ýtti honum í burtu aftur.
Eitt sem er skrýtið við vörnina hjá Floyd er að hann snýr eiginlega bakinu í menn allan tímann, hann er óumdeilt besti boxarinn pund fyrir pund og sérfræðingur í vörn, en það er samt nokkuð sérstakt þegar hann fer í vörn snýr hann alltaf bakinu í andstæðinginn ( ekki ósvipað og James Toney).
![]() |
Mayweather rotaði Hatton í 10. lotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Þetta leggst frekar illa í mig
- Yngstu börnunum býðst bólusetning gegn RS
- Þekkt venesúelsk glæpasamtök tengd Íslandi
- Skjálftahrinan færist nær Grímsey
- Hvað með sjómenn?
- Gagnrýnir seinagang borgarinnar
- Fangelsi smekkfull: 70 í gæsluvarðhaldi
- Brotist inn í skóla
- Vinnuslys í Árbænum: Borvél stakkst í læri manns
- Tveimur konum sleppt úr haldi
Erlent
- Varaforsetinn ætlar með í heimsókn til Grænlands
- Óskarsverðlaunaleikstjóri kominn í leitirnar
- Trump: Minniháttar feill
- Háir tollar á lönd sem kaupa olíu frá Venesúela
- Óskarsverðlaunaleikstjóra saknað
- Myndir: Verstu óeirðir í mörg ár
- Viðræður í Riyadh voru erfiðar en uppbyggilegar
- Mótorhjólamaður lést eftir að hafa fallið ofan í holu
- Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðureyju Nýja-Sjálands
- Brenndi eiginkonu sína lifandi
Fólk
- Heiðrar minningu unnusta síns
- Réttarhöld yfir Depardieu hafin í París
- Óttaðist ljótan skilnað við Arnold Schwarzenegger
- Missti forræðið til fyrrverandi eiginmannsins
- Ivanka Trump segir sambandið holu í höggi
- Binni Glee vissi ekki að mennirnir væru giftir
- Brooke Candy gengur til liðs við OnlyFans
- Er þetta heitasta parið um þessar mundir?
- Jennifer Coolidge segir kynlífið hafa breyst til hins betra
- Hafnaboltakappi syrgir ungan son sinn
Íþróttir
- Ármann vann alla leiki sína
- Danielle heldur sínu striki
- Bjarki stórgóður í Ungverjalandi
- Færeyingurinn óstöðvandi í Íslendingaslag
- Lið Guðjóns Vals fer með forystu í seinni leikinn
- Svo viss að hann keypti hús
- Njósnarar Manchester United fylgdust með
- Hver getur dæmt hann?
- KA fær nýjan markmann
- Fundinn sekur um brot í nánu sambandi
Viðskipti
- Meðaltal leigu 263 þúsund krónur
- Comcast NBCUniversal fjárfestir í OZ Sports
- Uppbygging varnariðnaðar á Íslandi
- Vísbendingar um aukið atvinnuleysi
- Gert ráð fyrir 6,4% hækkun á álverði
- First Water lýkur 5,7 milljarða króna hlutafjáraukningu
- Íslandspóstur hagnast um tæpar 200 milljónir
- Reyna að koma bílum til BNA áður en tollar hækka
- Hófleg áætlun um fjölgun ferðamanna í ár
- Klappir Grænar Lausnir, Solid Clouds og Sláturfélag Suðurlands í uppboðslíkan
Athugasemdir
Mayweather kann alla tæknina, líka það að dansa á gráum svæðum í varnartaktik inni, einkum í návígi. Bendi á bloggpistil minn um bardagann, bæði fyrir og eftir hann.
Ómar Ragnarsson, 9.12.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.