11.12.2007 | 10:52
Til hamingju Gunnar.
Það verður gaman að sjá hvernig honum gengur þegar hann færir sig ofar, greinilega mjög efnilegur íþróttamaður og gæti verið framtíðarmaður í þessari íþrótt. Ég óska honum góðs gengis.
Ætli Nelson trikkið sé skýrt eftir honum.
Gunnar rotaði breskan sérsveitarmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
haha blessaður ólafur
OttóMarinó (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:49
Bestu þakkir fyrir jákvætt innlegg ;) Kem óskum þínum til Gunnars.
Hið fræga Nelson tak er hins vegar kennt eftir Nelson frænda, flotaforingja! Sjá hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Nelson_hold
Reyndar er örugglega ekki frændi okkar (nema þá langt aftur í ættir) en það er skemmtilegra að segja þetta svona.
Halli Nelson, 11.12.2007 kl. 13:19
Blessaður Ottó.
Lítið mál Halli.
Ólafur Jónsson, 11.12.2007 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.