11.12.2007 | 10:52
Til hamingju Gunnar.
Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig honum gengur ţegar hann fćrir sig ofar, greinilega mjög efnilegur íţróttamađur og gćti veriđ framtíđarmađur í ţessari íţrótt. Ég óska honum góđs gengis.
Ćtli Nelson trikkiđ sé skýrt eftir honum.
Gunnar rotađi breskan sérsveitarmann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
haha blessađur ólafur
OttóMarinó (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 11:49
Bestu ţakkir fyrir jákvćtt innlegg ;) Kem óskum ţínum til Gunnars.
Hiđ frćga Nelson tak er hins vegar kennt eftir Nelson frćnda, flotaforingja! Sjá hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Nelson_hold
Reyndar er örugglega ekki frćndi okkar (nema ţá langt aftur í ćttir) en ţađ er skemmtilegra ađ segja ţetta svona.
Halli Nelson, 11.12.2007 kl. 13:19
Blessađur Ottó.
Lítiđ mál Halli.
Ólafur Jónsson, 11.12.2007 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.